Um 11 í gærkvöldi þá kastaði ég upp og svo var ég að labba niður stigann og það er það síðasta sem ég man. Það leið semsagt yfir mig og ég rotaðist og var meðvitundarlaus í nokkrar mínútur og vaknaði svo eitthvað en missti meðvitund svo eitthvað. En í raun man ég ekki neitt fyrr en ég var komin á bráðamóttökuna á spítalanum.
Svo endaði ég á að fara í CT myndatöku og endalausar blóðprufur og fékk þann heiður að vera með hálskraga.
Blóðþrýstingurinn var eitthvað í ruglinu frétti ég í sjúkrabílnum var hann 200/179 og svo lækkaði hann í 90/50 samkvæmt hjúkrunarfræðingum .
En ekkert kom í ljós af myndunum og ég losnaði við hálkragann whoop whoop. En ég þurfti að gista þarna á spítalanum og fékk svo að fara heim í kringum 13.
Sem sagt við fallið rotaðist ég hressilega og fékk heilahristing. En ég er mjög fegin að vera komin heim á Betzy Kjelbergsgate 9.
Svona er maður fallegur - með hálskragann og elektróðurnar og blóðþrýstingsmælinn
Svo endaði ég á að fara í CT myndatöku og endalausar blóðprufur og fékk þann heiður að vera með hálskraga.
Blóðþrýstingurinn var eitthvað í ruglinu frétti ég í sjúkrabílnum var hann 200/179 og svo lækkaði hann í 90/50 samkvæmt hjúkrunarfræðingum .
En ekkert kom í ljós af myndunum og ég losnaði við hálkragann whoop whoop. En ég þurfti að gista þarna á spítalanum og fékk svo að fara heim í kringum 13 í dag Sem sagt við fallið rotaðist ég hressilega og fékk heilahristing. En ég er mjög fegin að vera komin heim á Betzy Kjelbergsgate 9.
Elva Rún fór á spítala í síðustu viku því hún var í strætó sem keyrði á gangandi vegfaranda og hún sat aftast og skaust alveg fremst í strætóinn.
Þannig við erum hálskragasysturnar
No comments:
Post a Comment