Monday, July 2, 2012

Norge Norge

Jæja allt gott að frétta hér úr Norge
Er ég að ná úr mér kvefinu loksins en ég náði því úr mér með ógeðslegu tei þar sem ég fann ekki bragð eða þess háttar. Því setti ég heitt vatn, sítrónu, hvítlauk og wasabi saman og jesús þetta lagaði allt !!

Svona leit ég út !! með svakalegt hor haha - en ég var nú sífellt að snýta mér

En svo kom Diljá óvænt í heimsókn og verður hér til 10.júlí þannig það verður svaka stuð !! 

Erum búnar að rifja upp gamla tíma og spila  Scrabble og skemmtilegheit. 

Í dag skelltum við okkur svo í bæinn og ég fjárfesti í pilsi - kostaði bara ca 1700 íslenskar enda útsala í HM


Ég er einstaklega ánægð með það - held að það passi mjög vel við eitthvað sem ég á en samt ekki gulu buxurnar hoho



Við erum búin að vera að spila scrabble á fullu og ég vinn vanalega :) 

En svo er ég að vinna næstu vikurnar á næstum hverjum degi þangað til ég fer heim - reyna að ná mér í smá moneys. 

En við Davíð fáum íbúðina á morgun rosa spenningur í gangi og hann og mamma ætla að kíkja á hana og senda mér svo myndir :) Þannig ég sýni ykkur myndur um leið og ég fæ þær :)

Jóhanna



No comments:

Post a Comment