Wednesday, July 4, 2012

Fifty Shades of Grey

Allt gott að frétta hér úr Norge. Kvefið er alveg að fara og til að fagna því ætla ég út að hlaupa á morgun. En undanfarna daga er ég búin að vera lesa Fifty Shades of Grey og já mér finnst hún æðislegt. Allt öðruvísi en nokkur bók sem ég hef lesið en samt svona ástarsaga. Ég alveg festist í þessari bók - gat ekki hætt að lesa og er því búin með fyrstu bókina og er nú á bók númer 2. Þannig ég mæli alveg hiklaust með þessari
Svona líta bækurnar út :) Ég er semsagt núna á Fifty Shades Darker



Ellen Degeneres að lesa úr bókinni hehe :P


Hér er einmitt líka verið að ræða um bókina


og auðvitað hér líka

Þannig stelpur ég mæli svo mikið með þessari bók - þið hjúkkustelpur ég er viss um að þið sérstaklega eigið eftir að elska þessa !!

Svo ein mynd af mér í gær í nýja pilsinu:) 
jakki: zara
bolur: cubus
pils: h&m
taska: h&m

Svo býð ég bara eftir myndum af íbúðinni okkar Daviðs og ég sýni ykkur um leið og ég fæ þær

XXX Jóhanna


No comments:

Post a Comment